fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Hágrét eftir skiptinguna í gær – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata, leikmaður Atletico Madrid, hágrét í gær eftir að hafa verið skipt útaf gegn Sevilla.

Atletico tapaði þessum leik 1-0 en Morata náði ekki að klára fyrri hálfleikinn vegna meiðsla.

Spánverjinn var sárþjáður og fann mikið til en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru – útlit er fyrir að um hné leikmannsins sé að ræða.

Góðu fréttirnar fyrir Atletico er að Morata sást yfirgefa völlinn labbandi frekar en á hækjum en meira er ekki vitað að svo stöddu.

Næsti leikur Atletico er gegn Las Palmas um næstu helgi og er ólíklegt að Morata spili þá viðureign.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni