fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Hágrét eftir skiptinguna í gær – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata, leikmaður Atletico Madrid, hágrét í gær eftir að hafa verið skipt útaf gegn Sevilla.

Atletico tapaði þessum leik 1-0 en Morata náði ekki að klára fyrri hálfleikinn vegna meiðsla.

Spánverjinn var sárþjáður og fann mikið til en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru – útlit er fyrir að um hné leikmannsins sé að ræða.

Góðu fréttirnar fyrir Atletico er að Morata sást yfirgefa völlinn labbandi frekar en á hækjum en meira er ekki vitað að svo stöddu.

Næsti leikur Atletico er gegn Las Palmas um næstu helgi og er ólíklegt að Morata spili þá viðureign.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndu við Albert en fengu neitun

Reyndu við Albert en fengu neitun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar

Carragher segir þessa menn einu raunhæfu kosti United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer frá einu Íslendingaliði í annað

Fer frá einu Íslendingaliði í annað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland verulega ósáttur – „Þetta er vandræðalegt“

Haaland verulega ósáttur – „Þetta er vandræðalegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér

Myndband af Beckham-fjölskyldunni kemur aftur upp á yfirborðið eftir sprengju Brooklyn – Sjáðu hvernig eiginkona hans hagaði sér