fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Hágrét eftir skiptinguna í gær – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvaro Morata, leikmaður Atletico Madrid, hágrét í gær eftir að hafa verið skipt útaf gegn Sevilla.

Atletico tapaði þessum leik 1-0 en Morata náði ekki að klára fyrri hálfleikinn vegna meiðsla.

Spánverjinn var sárþjáður og fann mikið til en óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru – útlit er fyrir að um hné leikmannsins sé að ræða.

Góðu fréttirnar fyrir Atletico er að Morata sást yfirgefa völlinn labbandi frekar en á hækjum en meira er ekki vitað að svo stöddu.

Næsti leikur Atletico er gegn Las Palmas um næstu helgi og er ólíklegt að Morata spili þá viðureign.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúkas Logi framlengir á Hlíðarenda

Lúkas Logi framlengir á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga

Komst að breytingum á reglum í gær – Er ósáttur með þær fyrir kvöldið mikilvæga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar

Klár í að koma inn í teymið hjá Carrick – Fyrrum varnarmaður Real Madrid verður þar
433Sport
Í gær

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?