fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
433Sport

Eftir sporin ákvað Varane að strá salti í sárin – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane varnarmaður Manchester United fór ekki að fagna með liðsfélögum sínum þegar Scott McTominay skoraði sigurmarkið.

Þess í stað ákvað hann að hlaupa að Dogulas Luiz miðjumanni Villa og ræða við hann.

Luiz hafði jafnað leikinn fyrir Villa og hafði svo sannarlega látið af sér vita, hann dansaði fyrir framan Andre Onana markvörð United.

Varane ákvað því að svara fyrir sig og fara strax að ræða við Luiz og líklega til að strá salti í sárin.

United vann 2-1 sigur en þetta atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til
433Sport
Í gær

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum
433Sport
Í gær

Umdeild og veit af því – Birtir myndir af bossanum sínum

Umdeild og veit af því – Birtir myndir af bossanum sínum