fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
433Sport

Vonar að þetta sé spark í rassinn fyrir Rashford – ,,Hann og aðrir ekki verið upp á sitt besta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 22:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum stjóri Manchester United, hefur tjáð sig um framherjann öfluga, Marcus Rashford.

Rashford kom sér í klípu nýlega er hann var myndaður á djamminu í Belfast og hringdi sig í kjölfarið inn veikan á æfingu United – eitthvað sem Erik ten Hag, stjóri liðsins, var ekki pent sáttur við.

Solskjær þjálfaði Rashford í þónokkur ár og vonar að þetta hafi verið ákveðið spark í rassinn fyrir enska landsliðsmanninn sem hefur verið slakur í vetur.

,,Augljóslega þá þjálfaði ég Marcus í þrjú ár og ég þekki hann vel. Það er ekki mitt að tjá mig um hans frammistöðu í vetur en hann var stórkostlegur í fyrra,“ sagði Solskjær.

,,Marcus sem og aðrir leikmenn United hafa ekki sýnt sitt besta á þessu tímabili en ég er viss um að þetta hafi verið spark í rassinn fyrir hann og vonandi kemst hann í gang.“

,,Er þetta undir stjóranum komið að ná því besta úr honum eða undir honum komið að ná því besta úr sjálfum sér? Það er spurningin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir moldríku leita óvænt að enn meiri hjálp – Keppinauturinn að reynast of sterkur

Þeir moldríku leita óvænt að enn meiri hjálp – Keppinauturinn að reynast of sterkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðið í fullu fjöri í Finnlandi á morgun

Landsliðið í fullu fjöri í Finnlandi á morgun
433Sport
Í gær

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum
433Sport
Í gær

Umdeild og veit af því – Birtir myndir af bossanum sínum

Umdeild og veit af því – Birtir myndir af bossanum sínum