fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
433Sport

Spánn: 16 ára strákur var bjargvættur Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 22:41

Lamine Yamal. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona 3 – 3 Granada
1-0 Lamine Yamal
1-1 Ricard Sanchez
1-2 Facundo Pellistri
2-2 Robert Lewandowski
2-3 Ignasi Miquel
3-3 Lamine Yamal

Barcelona mistókst að vinna lið Granada á heimavelli í kvöld en um var að ræða mjög fjöruga viðureign.

Barcelona fékk þrjú mörk á sig í þessum leik en skoraði að sama skapi þrjú og lauk honum með 3-3 jafntefli.

Lamine Yamal skoraði tvö fyrir Börsunga en hann er aðeins 16 ára gamall og er gríðarlegt efni.

Barcelona er í þriðja sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjöldi fólks sótti um starf framkvæmdarstjóra KSÍ

Fjöldi fólks sótti um starf framkvæmdarstjóra KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fékk tilboð frá Englandi en hafði engan áhuga – ,,Allir voru á sama máli“

Fékk tilboð frá Englandi en hafði engan áhuga – ,,Allir voru á sama máli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að verða virkilega þreyttur á eigin leikmanni sem hættir ekki að klúðra

Er að verða virkilega þreyttur á eigin leikmanni sem hættir ekki að klúðra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þeir moldríku leita óvænt að enn meiri hjálp – Keppinauturinn að reynast of sterkur

Þeir moldríku leita óvænt að enn meiri hjálp – Keppinauturinn að reynast of sterkur
433Sport
Í gær

Brunaútsala hjá Chelsea í sumar til að komast í gegnum kerfið

Brunaútsala hjá Chelsea í sumar til að komast í gegnum kerfið
433Sport
Í gær

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum