fbpx
Föstudagur 01.mars 2024
433Sport

Skoraði þrennu í úrslitaleiknum og bauð upp á rosalegt fagn – Sjáðu töfrabragðið umtalaða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Akram Afif var hetja Katar í gær sem vann Asíukeppnina annað árið í röð.

Afif skoraði þrennu í 3-1 sigri en öll hans mörk komu úr vítaspyrnu gegn Jórdan í úrslitaleiknum.

Afif bauð upp á fagn mótsins og sýndi töfrabragð fyrir framan myndavélarnar sem vakti verulega athygli.

Virkilega skemmtilegt en þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn eftir tvo leiki – Tók við af Frey en Íslendingarnir eru nú að fá nýjan þjálfara

Rekinn eftir tvo leiki – Tók við af Frey en Íslendingarnir eru nú að fá nýjan þjálfara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Handtekinn í Dúbai – Er með dóm á sér fyrir að flytja inn 1,3 tonn af kókaíni

Handtekinn í Dúbai – Er með dóm á sér fyrir að flytja inn 1,3 tonn af kókaíni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er einfaldlega of dýr fyrir Barcelona

Er einfaldlega of dýr fyrir Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Arsenal fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Í gær

KSÍ refsar fyrir brot og sendir væna sekt í Breiðholtið og Vesturbæinn

KSÍ refsar fyrir brot og sendir væna sekt í Breiðholtið og Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Pogba áfrýjar til alþjóðlegra dómstóla – „Ég er sorgmæddur, í áfalli og með brotið hjarta“

Pogba áfrýjar til alþjóðlegra dómstóla – „Ég er sorgmæddur, í áfalli og með brotið hjarta“