fbpx
Föstudagur 01.mars 2024
433Sport

Segir ákvörðun í Frostaskjóli hreina og beina vanvirðingu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Farið var yfir málefni KR sem viljandi spilaði ólöglegum leikmanni og tapaði þar sem úrslitaleik Reykjavíkurmótsins gegn Víkingi.

video
play-sharp-fill

KR vann leikinn en var dæmdur ósigur vegna þess að Alex Þór Hauksson hafði ekki fengið leikheimild.

„Þeir gáfu bara leikinn, ég get ekki skilið það. Mér finnst þetta vanvirðing, þú ert að tala um varamann,“ segir Valur um málið.

„Hann er á bekknum og kemur inn, mér finnst þetta lélegt ef ég á að vera hreinskilin. Það er í tísku að vera á móti Reykjavíkurmótinu, mér finnst þetta bara lélegt.“

Hrafnkell Freyr segir málið farsa. „Algjör þvæla fyrir mér,“ sagði Keli

Umræðan er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“
433Sport
Í gær

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“
433Sport
Í gær

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“
Hide picture