fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Mourinho vitnaði í sjálfan sig og birti mynd tengda ‘Arteta málinu’ – Sjáðu skemmtilega færslu hans

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho birti ansi skemmtilega færslu á Instagram í gær þar sem hann tjáði sig á ákveðinn hátt um ‘Arteta’ málið stóra.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var gagnrýndur heiftarlega um síðustu helgi eftir sigur liðsins á Liverpoo, 3-1.

Arteta fagnaði þar að hætti Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, og vilja margir meina að hann hafi einfaldlega verið að strá salt í sárin fyrir Klopp.

Mourinho er svo sannarlega ekki rólegur eftir sigurleiki og er oft mjög æstur eftir að hans lið tryggja sér þrjú stig.

Portúgalinn skrifaði við færsluna: ‘Hvað finnst mér um þjálfara sem fagna sigurleikjum? Ég vil ekki tjá mig,’ skrifaði Mourinho og vitnaði þar í gömul ummæli sem hann lét falla á sínum tíma.

Mourinho birti einnig margar myndir þar sem má sjá hann fagna sigrum sinna liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir fréttirnar í vikunni um Salah vera tóma þvælu

Segir fréttirnar í vikunni um Salah vera tóma þvælu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mígandi tap á rekstrinum í Kórnum annað árið í röð – Launagreiðslur hækkuðu um 41 milljón á milli ára

Mígandi tap á rekstrinum í Kórnum annað árið í röð – Launagreiðslur hækkuðu um 41 milljón á milli ára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kolbrjáluð fyrrverandi af því að hann borgar ekki leiguna – Selur merkilegustu hlutina úr lífi hans

Kolbrjáluð fyrrverandi af því að hann borgar ekki leiguna – Selur merkilegustu hlutina úr lífi hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga