fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Kane niðurlútur eftir virkilega slæmt tap – ,,Þetta særir mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, var sár eftir leik liðsins í gær gegn Bayer Leverkusen.

Leverkusen vann Bayern 3-0 á heimavelli og er taplaust á toppnum með fimm stiga forystu.

Kane gekk í raðir Bayern í sumar til að vinna titla en liðið er ekki í frábærri stöðu þegar meira en helmingur er búinn af deildinni.

,,Við spiluðum ekki vel með boltann, pressan og þá sérstaklega í fyrri hálfleik var góð en við gáfum þeim alltaf boltann um leið,“ sagði Kane.

,,Þetta er tap sem særir mikið, við vildum augljóslega önnur úrslit en við verðum nú að einbeita okkur að Meistaradeildinni.“

,,Það eru margir leikir eftir og við munum reyna að komast upp að þeim eins fljótt og hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir fréttirnar í vikunni um Salah vera tóma þvælu

Segir fréttirnar í vikunni um Salah vera tóma þvælu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mígandi tap á rekstrinum í Kórnum annað árið í röð – Launagreiðslur hækkuðu um 41 milljón á milli ára

Mígandi tap á rekstrinum í Kórnum annað árið í röð – Launagreiðslur hækkuðu um 41 milljón á milli ára
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kolbrjáluð fyrrverandi af því að hann borgar ekki leiguna – Selur merkilegustu hlutina úr lífi hans

Kolbrjáluð fyrrverandi af því að hann borgar ekki leiguna – Selur merkilegustu hlutina úr lífi hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga