fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Kærasta Ronaldo alls ekki sannfærandi á punktinum – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 09:00

Ronaldo, Georgina og Ronaldo Jr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez, kærasta Cristiano Ronaldo, er ekki alveg með spyrnutæknina á hreinu en hún hefur ekki spilað knattspyrnu á sinni ævi.

Ansi skemmtilegt myndband birtist af Georgina á Twitter í gær þar sem má sjá hana reyna að skora í autt mark ásamt vinum og fjölskyldu.

Georgina mistókst að koma boltanum í netið en boltinn fór í slá og yfir eitthvað sem hún hafði þó bara gaman að.

Ronaldo, kærasti hennar, var lengi einn besti ef ekki besti fótboltamaður heims en hann var ekki viðstaddur að þessu sinni.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wissa gegn Chelsea – Mögnuð hjólhestaspyrna

Sjáðu stórbrotið mark Wissa gegn Chelsea – Mögnuð hjólhestaspyrna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rice átti erfitt með að brosa – ,,Þetta var svo erfitt“

Rice átti erfitt með að brosa – ,,Þetta var svo erfitt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hörður spáir í spilin fyrir Bestu deildina – „Ef þú verður fyrir ofan Víking þá verður þú meistari“

Hörður spáir í spilin fyrir Bestu deildina – „Ef þú verður fyrir ofan Víking þá verður þú meistari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp staðfestir að meiðsli Alisson séu alvarleg

Klopp staðfestir að meiðsli Alisson séu alvarleg