fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
433Sport

Ferguson hló er hann var spurður út í Tottenham – Munu aldrei vinna dolluna stóru

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham mun aldrei vinna ensku úrvalsdeildina að sögn goðsagnarinnar Sir Alex Ferguson sem er 82 ára gamall í dag.

Ferguson gerði garðinn frægan sem þjálfari Manchester United en lagði þjálfarab´ðokina á hilluna árið 2013.

Tottenham hefur verið í nokkurri toppbaráttu undanfarin ár og var nálægt því að vinna titilinn 2016.

Ferguson telur þó að það sé ekki mögulegt fyrir þá hvítklæddu að fagna sigri í þessari erfiðu deild þó að gengið hafi verið fínt í vetur.

,,Nei,“ var svar Ferguson við spurningunni áður en hann hló og útskýrði mál sitt frekar.

,,1961, þá unnu þeir síðast. Það er langur, langur tími. Staðan er sú að Manchester City og Liverpool eru svo öflug í deildinni í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir moldríku leita óvænt að enn meiri hjálp – Keppinauturinn að reynast of sterkur

Þeir moldríku leita óvænt að enn meiri hjálp – Keppinauturinn að reynast of sterkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðið í fullu fjöri í Finnlandi á morgun

Landsliðið í fullu fjöri í Finnlandi á morgun
433Sport
Í gær

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum
433Sport
Í gær

Umdeild og veit af því – Birtir myndir af bossanum sínum

Umdeild og veit af því – Birtir myndir af bossanum sínum