fbpx
Miðvikudagur 28.febrúar 2024
433Sport

Ekki spilað enskan landsleik í sex ár en gæti verið valinn í næsta hóp

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlega óvænt nafn gæti verið valið í næsta landsliðshóp Englands sem undirbýr sig fyrir keppni á EM í sumar.

Daily Mail greinir frá en maðurinn umtalaði er Jack Butland sem er þrítugur að aldri í dag.

Butland leikur með Ranges í Skotlandi og hefur staðið sig vel en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Stoke.

Butland vakti mikla athygli í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma og lék níu landsleiki fyrir England frá 2012 til 2018.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, er að horfa til Butland sem gæti verið valinn sem þriðji kostur í næsta hóp.

Aaron Ramsdale fær ekkert að spila með Arsenal, Nick Pope er frá vegna meiðsla út mars og Sam Johnstone hefur misst sæti sitt hjá Crystal Palace.

Butland hefur ekki spilað landsleik í sex ár en hefur hrifið marga með frammistöðu sinni í Skotlandi í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri

Líklega ólögleg varsla sem tryggði Newcastle áfram – Vann heimavinnuna með Arnór og fleiri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“

Guðjón Þórðarson með parkinson – „Það lá við að ég kæmist ekki heim“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til
433Sport
Í gær

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum
433Sport
Í gær

Umdeild og veit af því – Birtir myndir af bossanum sínum

Umdeild og veit af því – Birtir myndir af bossanum sínum