fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Byrjunarlið Aston Villa og Manchester United – Rashford byrjar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 15:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa mun vilja svara fyrir sig í dag er liðið spilar við Manchester United á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni.

Villa tapaði 3-1 gegn Chelsea og datt úr enska bikarnum í vikunni og var alls ekki sannfærandi á eigin velli.

United er í sjötta sæti fyrir leikinn, átta stigum á eftir Villa sem er í fimmta sæti sem gefur sæti í Evrópu.

Hér má sjá byrjunarliðin í Birmingham.

Aston Villa: Martinez, Cash, Diego Carlos, Lenglet, Moreno, McGinn, Kamara, Luiz, Ramsey, Bailey, Watkins.

Manchester United: Onana; Dalot, Maguire, Varane, Shaw; Mainoo, Casemiro, Fernandes; Garnacho, Hojlund, Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rice átti erfitt með að brosa – ,,Þetta var svo erfitt“

Rice átti erfitt með að brosa – ,,Þetta var svo erfitt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem fór illa með Eið Smára skoðar að snúa aftur eftir fjögurra ára pásu

Maðurinn sem fór illa með Eið Smára skoðar að snúa aftur eftir fjögurra ára pásu
433Sport
Í gær

Hágrét með eiginkonunni eftir þessi skilaboð frá lækninum – ,,Ákvað að þetta væri komið gott“

Hágrét með eiginkonunni eftir þessi skilaboð frá lækninum – ,,Ákvað að þetta væri komið gott“
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna – Höddi Magg og Edda Sif fara yfir allt það sem skiptir máli

Horfðu á Íþróttavikuna – Höddi Magg og Edda Sif fara yfir allt það sem skiptir máli