fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Pochettino alveg sama um aldurinn – ,,Ég er ekki að horfa á vegabréfið hans“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, útilokar ekki að félagið muni framlengja við hinn 39 ára gamla Thiago Silva.

Silva er svo sannarlega kominn á aldur í boltanum en fær enn reglulega að spila fyrir Chelsea.

Silva hefur yfirleitt staði fyrir sínu í London og binda margir vonir við það að samningurinn verði framlengdur.

Aldurinn er ekki eitthvað sem Pochettino er að hugsa um og segir að Silva sé í sömu stöðu og aðrir leikmenn.

,,Allir leikmennirnir eru í sömu stöðu og hann, við skoðum frammistöðu þeirra og tökum ákvörðun,“ sagði Pochettino.

,,Hann er ekki í neinum sérflokki, ég er ekki að horfa á vegabréf leikmannsins eða aldurinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur

Örvar ólöglegur í Garðabænum í gær – HK dæmdur sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður

Nafngreina manninn sem féll til jarðar – Er dæmdur ofbeldismaður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga

Liverpool sagt vilja selja eina stjörnu í sumar til að fjármagna stóra samninga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“
433Sport
Í gær

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“

Forsetinn hitti Mbappe – ,,Þú ert að koma okkur í vandræði“
433Sport
Í gær

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“

Dauðhræddur er hann varð vitni að slagsmálum í vinnunni: Öskur og veggirnir titruðu – ,,Svitinn lekur af honum“