fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

Klopp eftir leikinn: ,,Get ímyndað mér hvernig Kompany líður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:03

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var ekki lengi að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í leik gegn Burnley á Anfield í dag.

Manchester City komst tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Everton fyrr í dag en sú forysta entist ekki lengi.

Darwin Nunez var á meðal markaskorara Liverpool en hann gerði þriðja markið í 3-1 heimasigri.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafði þetta að segja eftir lokaflautið á Anfield þar sem 59 þúsund manns voru mættir.

,,Ég get ímyndað mér hvernig Vincent Kompany líður því þeir gerðu svo mikið af flottum hlutum og leikurinn var óþægilegur fyrir okkur,“ sagði Klopp.

,,Að lokum þá náðum við að róa leikinn niður og skoruðum frábær mörk. Við vissum hvað við þyrftum að gera þegar flautað var til hálfleiks.“

,,Þetta var erfiður leikur við skrítnar kringumstæður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Maðurinn sem fór illa með Eið Smára skoðar að snúa aftur eftir fjögurra ára pásu

Maðurinn sem fór illa með Eið Smára skoðar að snúa aftur eftir fjögurra ára pásu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið stórliðanna á Englandi – Petrovic aftur í markinu

Byrjunarlið stórliðanna á Englandi – Petrovic aftur í markinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mbappe virðist hafa engan áhuga og er harðlega gagnrýndur – Sjáðu myndböndin

Mbappe virðist hafa engan áhuga og er harðlega gagnrýndur – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Edda segir ódýrt að kenna Vöndu um mikið tap á rekstri – „Ég heyrði engan af þeim hrósa Vöndu“

Edda segir ódýrt að kenna Vöndu um mikið tap á rekstri – „Ég heyrði engan af þeim hrósa Vöndu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varð dýrasti leikmaður sögunnar í vetur – Útlitið ekki bjart aðeins tveimur vikum seinna

Varð dýrasti leikmaður sögunnar í vetur – Útlitið ekki bjart aðeins tveimur vikum seinna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill

Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill