fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
433Sport

England: Frábær lokaleikur – Bruno hetja gestanna

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nott Forest 2 – 3 Newcastle
0-1 Bruno Guimaraes(’10)
1-1 Anthony Elanga(’26)
1-2 Fabian Schar(’43)
2-2 Callum Hudson-Odoi(’45)
2-3 Bruno Guimaraes(’67)

Það var gríðarlegt fjör í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en spilað var á heimavelli Nottingham Forest.

Forest fékk Newcastle í heimsókn og voru fimm mörk skoruð en gestirnir höfðu betur að lokum.

Bruno Guimaraes skoraði tvennu fyrir Newcastle í sigrinum og gerði sigurmarkið á 67. mínútu.

Newcastle komst þrisvar yfir í leiknum sem landaði að lokum mikilvægum sigri í Evrópubaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur selur Birkir Heims heim í Þór

Valur selur Birkir Heims heim í Þór
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viss um að Enrique sé ánægður með brottför Mbappe – ,,Hann er enginn aðdáandi“

Viss um að Enrique sé ánægður með brottför Mbappe – ,,Hann er enginn aðdáandi“
433Sport
Í gær

Hágrét með eiginkonunni eftir þessi skilaboð frá lækninum – ,,Ákvað að þetta væri komið gott“

Hágrét með eiginkonunni eftir þessi skilaboð frá lækninum – ,,Ákvað að þetta væri komið gott“
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna – Höddi Magg og Edda Sif fara yfir allt það sem skiptir máli

Horfðu á Íþróttavikuna – Höddi Magg og Edda Sif fara yfir allt það sem skiptir máli
433Sport
Í gær

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe

Ten Hag segir United hafa farið hratt niður sem félag en treystir á Ratcliffe
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Gerist eitthvað óvænt í Manchester?

Langskotið og dauðafærið – Gerist eitthvað óvænt í Manchester?