fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf að svara fyrir sig í dag er liðið fær heimaleik gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni.

United var ekki sannfærandi í síðasta leik sínum gegn Arsenal en liðið er enn að venjast leikstíl Ruben Amorim sem tók við í nóvember.

Forest hefur verið í basli undanfarið eftir gott gengi og hefur tapað þremur af síðustu fjórum viðureignum.

Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford.

Man United:Onana, Martínez, de Ligt, Yoro, Diallo, Ugarte, Mainoo, Dalot, Fernandes, Garnacho, Højlund

Forest: Sels, Aina, Milenković, Murillo, Williams, Anderson, Yates, Hudson-Odoi, Gibbs-White, Silva, Wood.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga