fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag kemur til greina sem næsti stjóri RB Leipzig ef marka má Sky í Þýskalandi.

Marco Reus er við stjórnvölinn hjá liðinu en er undir pressu eftir dapurt gengi undanfarið. Liðið hefur ekki unnið í sex leikjum í röð, er í fjórða sæti í Bundesligunni og 34. sæti í Meistaradeildinni. Um helgina tapaði liðið 5-1 fyrir Wolfsburg og pressan magnast.

Roger Schmidt, fyrrum stjóri RB Salzburg, Bayer Leverkusen og fleiri liða, er sagður efstur á blaði Leipzig ef skipt verður um stjóra. Sá var rekinn frá Benfica í byrjun tímabils.

Sagan segir þó að hann vilji ekki taka að sér starf fyrir næsta sumar og gæti það opnað dyrnar fyrir Ten Hag, sem var eins og flestir vita rekinn frá Manchester United fyrr á leiktíðinni eftir dapurt gengi á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna

Amorim vill styrkja miðjuna og horfir til Úlfanna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Í gær

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“