fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ten Hag á blaði hjá Meistaradeildarliði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag kemur til greina sem næsti stjóri RB Leipzig ef marka má Sky í Þýskalandi.

Marco Reus er við stjórnvölinn hjá liðinu en er undir pressu eftir dapurt gengi undanfarið. Liðið hefur ekki unnið í sex leikjum í röð, er í fjórða sæti í Bundesligunni og 34. sæti í Meistaradeildinni. Um helgina tapaði liðið 5-1 fyrir Wolfsburg og pressan magnast.

Roger Schmidt, fyrrum stjóri RB Salzburg, Bayer Leverkusen og fleiri liða, er sagður efstur á blaði Leipzig ef skipt verður um stjóra. Sá var rekinn frá Benfica í byrjun tímabils.

Sagan segir þó að hann vilji ekki taka að sér starf fyrir næsta sumar og gæti það opnað dyrnar fyrir Ten Hag, sem var eins og flestir vita rekinn frá Manchester United fyrr á leiktíðinni eftir dapurt gengi á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Í gær

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Í gær

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“