fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Svíi í raðir Eyjamanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn Mattias Edeland er genginn í raðir ÍBV og gerir tveggja ára samning.

Um er að ræða sænskan miðvörð sem kemur til Eyja frá sænska C-deildarliðinu IFK Stocksund.

ÍBV vann Lengjudeildina í sumar og er því nýliði í Bestu deildinni á komandi leiktíð.

Tilkynning ÍBV
Sænski miðvörðurinn Mattias Edeland hefur gengið til liðs við ÍBV og skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Mattias er 25 ára gamall og kemur til félagsins frá sænska liðinu IFK Stocksund sem leikur í þriðju efstu deild Svíþjóðar.

Mattias kom til Stocksund frá Trosa-Vagnharad en áður hafði hann verið á mála hjá Huddinge IF. Hann hefur leikið nánast hverja einustu mínútu hjá Stocksund á leiktíðinni og þótt standa sig vel.

Knattspyrnuráð hlakkar til að fá Mattias til Vestmannaeyja og býður hann velkominn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“