fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Stjörnu fórnað fyrir endurkomu Neymar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar er loks að snúa aftur til baka eftir meiðsli en hann sleit krossband skömmu eftir að hann samdi við sádiarabíska félagið Al-Hilal í fyrra.

Brasilíska stórstjarnan yfirgaf Paris Saint-Germain fyrir peningana í Sádí en hefur sem fyrr segir lítið spilað.

Neymar er nú að snúa aftur en það þarf að búa til pláss til að skrá hann aftur í leikmannahóp Al-Hilal í sádiarabísku deildinni.

Koulibaly.

Daily Mail segir að hann komi inn á kostnað annarrar stjörnu, Kalidou Koulibaly, fyrrum leikmanns Chelsea og Napoli.

Samkvæmt frétt miðilsins verður samningi miðvarðarins rift eða hann lánaður.

Þó hafa einnig verið fréttir í kringum framtíð Neymar og því velt upp hversu langan tíma hann eigi eftir í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Í gær

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð