fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Salah tók fram úr Rooney í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er að eiga ótrúlegt tímabil með Liverpool og í 3-6 sigri liðsins á Tottenham í gær skráði hann sig á spjöld sögunnar.

Egyptinn skoraði tvö og lagði upp jafnmörg og hefur þar með bæði skorað og lagt upp yfir 10 mörk á sex mismunandi tímabilum í ensku úrvalsdeildinni.

Það hefur engum öðrum tekist og tók Salah þar með fram úr Manchester United goðsögninni Wayne Rooney, sem náði þessu á fimm tímabilum sínum.

Stuðningsmenn Liverpool vilja nú ólmir sjá Egyptann skrifa undir nýjan samning, en sá sem nú er í gildi rennur út eftir leiktíðina.

Það virðist ekki vera að hægast á þessum 32 ára gamla leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum