fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Salah tók fram úr Rooney í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er að eiga ótrúlegt tímabil með Liverpool og í 3-6 sigri liðsins á Tottenham í gær skráði hann sig á spjöld sögunnar.

Egyptinn skoraði tvö og lagði upp jafnmörg og hefur þar með bæði skorað og lagt upp yfir 10 mörk á sex mismunandi tímabilum í ensku úrvalsdeildinni.

Það hefur engum öðrum tekist og tók Salah þar með fram úr Manchester United goðsögninni Wayne Rooney, sem náði þessu á fimm tímabilum sínum.

Stuðningsmenn Liverpool vilja nú ólmir sjá Egyptann skrifa undir nýjan samning, en sá sem nú er í gildi rennur út eftir leiktíðina.

Það virðist ekki vera að hægast á þessum 32 ára gamla leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar