fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Salah tók fram úr Rooney í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah er að eiga ótrúlegt tímabil með Liverpool og í 3-6 sigri liðsins á Tottenham í gær skráði hann sig á spjöld sögunnar.

Egyptinn skoraði tvö og lagði upp jafnmörg og hefur þar með bæði skorað og lagt upp yfir 10 mörk á sex mismunandi tímabilum í ensku úrvalsdeildinni.

Það hefur engum öðrum tekist og tók Salah þar með fram úr Manchester United goðsögninni Wayne Rooney, sem náði þessu á fimm tímabilum sínum.

Stuðningsmenn Liverpool vilja nú ólmir sjá Egyptann skrifa undir nýjan samning, en sá sem nú er í gildi rennur út eftir leiktíðina.

Það virðist ekki vera að hægast á þessum 32 ára gamla leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki