fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Spánn: Barcelona tapaði stórleiknum heima – Misstu toppsætið

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 22:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona tapaði gegn Atletico Madrid í kvöld en leikið var í spænsku úrvalsdeildinni.

Barcelona var mun sterkari aðilinn í þessum leik og komst yfir á 30. mínútu með marki frá miðjumanninum Pedri.

Rodrigo de Paul tókst að jafna fyrir Atletico er um hálftími var eftir sem var þó gegn gangi leiksins.

Varamaðurinn Alexander Sorloth tryggði svo Atletico óvænt sigur á 96. mínútu í uppbótartíma og óvæntur útisigur staðreynd.

Atletico tekur toppsætið af Barcelona með þessum sigri og er með 41 stig eftir 18 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki

England: Forest enn á lífi í baráttunni – Vardy kvaddi með marki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Í gær

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu
433Sport
Í gær

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“