fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Iwobi með tvö mörk í sigri Fulham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið, en þar tók Fulham á móti Brighton.

Bæði lið eru að eiga fantagott tímabil en það var Alex Iwobi sem kom heimamönnum yfir strax á 4. mínútu í kvöld.

Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim seinni jafnaði Carlos Baleba fyrir Brighton.

Fulham komst í 2-1 með sjálfsmarki Matt O’Riley á 79. mínútu og Iwobi innsiglaði svo 3-1 sigur undir lok leiks.

Fulham er eftir sigurinn í sjötta sæti deildarinnar með 22 stig, stigi á eftir Brighton sem er sæti ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun