fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433

Iwobi með tvö mörk í sigri Fulham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið, en þar tók Fulham á móti Brighton.

Bæði lið eru að eiga fantagott tímabil en það var Alex Iwobi sem kom heimamönnum yfir strax á 4. mínútu í kvöld.

Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiks en snemma í þeim seinni jafnaði Carlos Baleba fyrir Brighton.

Fulham komst í 2-1 með sjálfsmarki Matt O’Riley á 79. mínútu og Iwobi innsiglaði svo 3-1 sigur undir lok leiks.

Fulham er eftir sigurinn í sjötta sæti deildarinnar með 22 stig, stigi á eftir Brighton sem er sæti ofar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Í gær

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Í gær

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans