fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stjörnu fórnað fyrir endurkomu Neymar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar er loks að snúa aftur til baka eftir meiðsli en hann sleit krossband skömmu eftir að hann samdi við sádiarabíska félagið Al-Hilal í fyrra.

Brasilíska stórstjarnan yfirgaf Paris Saint-Germain fyrir peningana í Sádí en hefur sem fyrr segir lítið spilað.

Neymar er nú að snúa aftur en það þarf að búa til pláss til að skrá hann aftur í leikmannahóp Al-Hilal í sádiarabísku deildinni.

Koulibaly.

Daily Mail segir að hann komi inn á kostnað annarrar stjörnu, Kalidou Koulibaly, fyrrum leikmanns Chelsea og Napoli.

Samkvæmt frétt miðilsins verður samningi miðvarðarins rift eða hann lánaður.

Þó hafa einnig verið fréttir í kringum framtíð Neymar og því velt upp hversu langan tíma hann eigi eftir í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea

Enn einn markmaðurinn orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus