fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Daníel Tristan skoraði þrennu fyrir Malmö

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2024 15:15

Daníel Tristan Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu fyrir lið Malmö frá Svíþjóð í dag.

Um var að ræða leik í sænska bikarnum en andstæðingur Malmö var smálið sem ber heitið Torslanda.

Daníel fékk tækifærið með aðalliði Malmö í dag og nýtti það svo sannarlega til fulls.

Sóknarmaðurinn skoraði þrennu í 5-2 sigri en leikurinn kláraðist í framlengingu eftir 2-2 í venjulegum leiktíma.

Daníel skoraði mörk sínm á 88, 112 og 118. mínútu í viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Ísak Snær til Lyngby

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum