fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ummæli þjálfara Noah vekja athygli eftir stórtap gegn Chelsea – ,,Aldrei“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea valtaði yfir lið Noah frá Armeníu í Sambandsdeildinni í gær en spilað var á Stamford Bridge.

Noah er miklu minna lið en Chelsea og átti aldrei roð í andstæðinga sína en leiknum lauk með 8-0 sigri heimaliðsins.

Noah mun fá auðveldari leik í næstu umferð en þá fær liðið Víking Reykjavík í heimsókn á sinn heimavöll.

Ummæli Rui Mota, þjálfara Noah, hafa vakið athygli en það kom aldrei til greina fyrir hann að leggja rútunni gegn enska stórliðinu.

,,Við að leggja rútunni? Aldrei. Við spilum okkar leik. Við vitum að við vorum að spila gegn stórkostlegu liði,“ sagði Mota.

,,Við vitum að Chelsea er sigurstranglegra í leiknum. Við þurfum að líta í eigin barn og skilja hvað gerðist.“

,,Hins vegar þá kom það aldrei til greina að verjast og leggja rútunni, ekki undir minni stjórn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur