fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Evrópudeildin: Tottenham tapaði í Tyrklandi – Skoraði og fékk rautt spjald

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 19:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray 3 – 2 Tottenham
1-0 Yunus Akgun(‘6)
1-1 Will Lankshear(’18)
2-1 Victor Osimhen(’31)
3-1 Victor Osimhen(’39)
3-2 Dominic Solanke(’69)

Tottenham tapaði sínum leik í Evrópudeildinni í kvöld en liðið heimsótti Galatasaray í Tyrklandi.

Tottenham var án margra sterkra leikmanna í viðureigninni og voru þeir tyrknensku mun sterkari aðilinn.

Strákur að nafni Will Lankshear átti athyglisverðan leik fyrir Tottenham en hann komst á blað og fékk einnig rautt spjald.

Lankshear var rekinn af velli á 60. mínútu í stöðunni 3-1 en Tottenham tókst að minnka muninn áður en flautað var til leiksloka.

Victor Osimhen átti flottan leik fyrir Galatasaray og skoraði tvennu í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi