fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Ratcliffe með sleggju – Jarðar leikmannahóp United í áhugaverðu viðtali

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 08:53

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe einn eigandi Manchester United hefur ekki mikið álit á leikmannahópi félagsins og segir að breytinga sé þörf.

Ummæli hans vekja mikla athygli en hann lét þau falla fyrir leik liðsins gegn Chelsea í gær.

Ratcliffe var þá mættur að fylgjast með INEOS liðinu sínu keppa í America’s Cup sem er siglingakeppni.

„Það er þannig að þú vinnur ekki America’s Cup. nema með bát sem getur unnið, þetta er eins í Formúlu 1,“ sagði Ratcliffe.

INEOS liðið var langt frá sigri í þessari keppni og Ratcliffe kennir bátnum um.

„Í fótbolta, er þetta eins með hópinn. Þú vinnur ekkert með hóp ef hópurinn þinn er ekki nógu góður, gæðin á hópnum eru eins og báturinn,“ sagði Ratcliffe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“