fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Val Bale kemur mörgum á óvart – Vinnur hann Ballon d’Or á næsta ári?

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur enn fulla trú á franska landsliðsmanninum Kylian Mbappe.

Bale er á því máli að Mbappe muni vinna næsta Ballon d’Or en þau verðlaun verða afhent undir lok næsta árs.

Þessi skoðun Bale er afskaplega umdeild og sérstaklega í ljósi þess að Vinicius Junior er einnig leikmaður Real og var í öðru sæti á þessu ári – aðeins Rodri fékk fleiri stig.

Þrátt fyrir það telur Bale að Mbappe muni snúa blaðinu við á næstu mánuðum og minna fólk á af hverju hann er talinn einn sá besti í heiminum.

Mbappe kom til Real í sumar frá PSG en hefur ekki staðist væntingar hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli

Mögnuð frammistaða Messi í gærkvöldi vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast