fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Rottugangurinn heldur áfram að vekja athygli – Borgaði 11 þúsund krónur en lenti svo í þessu

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gríðarlegur rottugangur í Manchester borg þessa dagana eins og greint var frá fyrr í mánuðinum.

Ófáar rottur fundust á veitingastað í Manchester sem vakti athygli en um var að ræða mjög vinsælan stað í borginni.

Nú hefur birst mynd af dauðri rottu á Old Trafford en samkvæmt Goal þá var hún fundin undir sæti á leikvanginum.

Maður að nafni Connor Lomas birti myndina á Twitter eða X síðu sinni en hann borgaði sig inn á leik gegn Bodo/Glimt í vikunni.

Þessi aðili borgaði um 11 þúsund krónur fyrir sæti í stúkunni en það sem tók á móti honum var svo sannarlega ekki fallegt.

Afskaplega óhuggulegt eins og má sjá í færslunni hér fyrir neðan.

sv

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“