fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Maresca lokar á sögusagnirnar: ,,Hef sagt það alveg frá byrjun að hann er mikilvægur“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, hefur lokað fyrir þær sögusagnir að samband hans og Jadon Sancho sé slæmt í dag.

Sancho hefur ekki spilað síðustu leiki Chelsea en hann var skráður veikur í langan tíma og var ekki til taks.

Englendingurinn sneri aftur í byrjunarliðið í gær er Chelsea mætti Heidenheim og lagði hann upp tvö mörk í 2-0 sigri.

,,Ég hef sagt það alveg frá byrjun að Jadon er mjög mikilvægur fyrir okkur. Hann verður að vera í standi bæði andlega og líkamlega,“ sagði Maresca.

,,Því miður höfum við ekki notað hann í síðustu leikjum en hann sýndi í kvöld hversu mikilvægur hann er.“

,,Við þurfum á hans gæðum að halda á síðasta þriðjungnum þegar andstæðingurinn situr aftar. Hann mun hjálpa okkur mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga