fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A kvenna mætir Kanada á Pinatar Arena á föstudag í vináttuleik.

Leikurinn hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á Síminn Sport 2 ásamt því að vera aðgengilegur á Núllrásinni (rás 0 í kerfi Sjónvarps Símans) og á KSÍ TV í Sjónvarpi Símans.

Íslenska liðið hefur verið við æfingar hér á Pinatar frá því á þriðjudag og eru allir leikmenn tilbúnir í leikinn gegn Kanada.

Ísland mætir svo Danmörku á sama velli á mánudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Í gær

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar