fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 14:30

Adam Wharton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Wharton miðjumaður Crystal Palace er sagður ofarlega á blaði Arsenal nú þegar félagið skoðar leikmannahóp sinn.

Stjórnendur Arsenal hittust á dögunum í Bandaríkjunum og teiknuðu upp næstu félagaskiptaglugga.

Wharton er samkvæmt enskum blöðum eitt af þeim nöfnum sem félagið hafi rætt.

Wharton var keyptur til Crystal Palace í janúar en nú vill Palace um að fá 54 milljónir punda.

Miðjumaðurinn er tvítugur en komst í EM hóp Englands í sumar sem þótti nokkuð óvænt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð