fbpx
Sunnudagur 30.nóvember 2025
433Sport

Vildi sýna virðingu og valdi Neymar ekki – Gaf sjálfur kost á sér

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 20:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar var ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn fyrir verkefni gegn Venesúela og Úrúgvæ í undankeppni HM.

Neymar er spilar sinn fótbolta í Sádi Arabíu í dag en hann er á mála hjá Al-Hilal og var að snúa aftur eftir erfið meiðsli.

Neymar hefur lítið sem ekkert spilað á þessu ári en kom nýlega við sögu hjá félagsliði sínu og er allur að koma til.

Dorival Junior er þjálfari Brasilíu í dag en hann segir að Neymar hafi viljað vera valinn en að Brasilía þurfi að sýna félagsliði hans ákveðna virðingu.

Neymar meiddist alvarlega í landsleik með Brasilíu í fyrra og væri álagið mögulega of mikið að spila með báðum liðum.

,,Við vildum ekki flýta okkur of mikið. Hann er búinn að jafna sig en hefur aðeins spilað nokkrar mínútur sem spilaði stóran þátt í ákvörðuninni,“ sagði Dorival.

,,Hann var til í að koma og vera með landsliðinu en skildi líka stöðuna sem hann er í, hann hefur spilað 13 mínútur á árinu.“

,,Við verðum að virða hans félagslið. Það er þó alltaf mikilvægt fyrir okkur að vera með leikmann eins og hann í okkar röðum þó hann sé ekki í toppstandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar