fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Búningur stórstjörnunnar vekur mikla athygli: Ber að ofan með grímu – ,,Ég elska bingó“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin sjálf David Beckham birti ansi athyglisverða mynd af sér í vikunni en hann fagnaði hrekkjavökunni eins og margir aðrir.

Beckham var frábær fótboltamaður á sínum tíma en hann er í dag búsettur í Miami ásamt fjölskyldu sinni.

Beckham er eigandi Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum og er 49 ára gamall í dag.

Búningur Beckham hefur heldur betur vakið athygli en hann virðist vera mikill bingó aðdáandi.

,,Ég elska bingó!“ skrifaði Beckham við myndina en hann er þar í ansi óhugnanlegri grímu og þá með derhúfu.

Beckham var fyrir utan það ber að ofan en myndina má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð