Patrick Vieira hefur verið ráðinn þjálfari Genoa á Ítalíu en Alberto Gilardino var látinn fara úr starfi.
Genoa er á sínu öðru tímabili í Seriu A og hefur það gengið erfiðlega.
Félagið missti sinn besta mann Albert Guðmundsson í sumar þegar hann gekk í raðir Fiorentina.
Vieira fær það erfiða verkefni að koma Genoa í gang en félagið samdi við Mario Balotelli á dögunum.
Vieira hefur farið nokkuð víða í þjálfun, hefur hann þjálfað í Bandaríkjunum, Englandi og í Frakklandi.
🚨 EXCLUSIVE: Genoa appoint Patrick Vieira as new head coach to replace Alberto Gilardino.
Agreement done as Vieira will start work at Genoa this week. 🇫🇷🤝🏻 @MatteMoretto pic.twitter.com/w0WyvRjlDh
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 19, 2024