fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 15:00

Á myndinni eru Steinar Stephensen frá FH og Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála hjá KSÍ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi íslenskra eftirlitsmanna sinnir um þessar mundir störfum í Evrópu

Þóroddur Hjaltalín er staddur á undankeppni U19 karla í Króatíu og sinnir þar eftirlitsstörfum í leikjum Króatíu, Belarus, Armeníu og Serbíu. Gylfi Þór Orrason sinnir sama starfi á sama móti en riðillinn sem hann er staddur á fer fram í Gautaborg þar sem Svíþjóð, Eistland, Noregur og Georgía etja kappi.

Kristinn Jakobsson er staddur á undankeppni U17 karla í Portúgal þar sem Portúgal, Bosnía, Finnland og Liechtenstein mætast.

Gunnar Jarl Jónsson verður í eftirliti í Þjóðadeildinni á leik Svíþjóðar og Slóvakíu, en leikurinn fer fram í Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa