fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 16:00

Jonathan David. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn öflugi Jonathan David fer að öllum líkindum frítt frá Lille næsta sumar en hann vill taka næsta skref á ferlinum sínum.

Juventus, Inter, Liverpool og Manchester United eru öll sögð fylgjast með gangi mála.

David er 24 ára gamall framherji frá Kanada en hann hefur verið duglegur við að setja boltann í markið fyrir Lille.

Umboðsmaður David ætlar sér að stækka launatékka hans næsta sumar og hefur látið félög vita að hann vilji fá 5 milljónir punda í árslaun.

Framherjinn knái vill því fá tæpar 900 milljónir króna í sinn vasa ef hann á að skrifa undir hjá nýju félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann