fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Vill 900 milljónir í árslaun frá og með næsta sumri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 16:00

Jonathan David. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn öflugi Jonathan David fer að öllum líkindum frítt frá Lille næsta sumar en hann vill taka næsta skref á ferlinum sínum.

Juventus, Inter, Liverpool og Manchester United eru öll sögð fylgjast með gangi mála.

David er 24 ára gamall framherji frá Kanada en hann hefur verið duglegur við að setja boltann í markið fyrir Lille.

Umboðsmaður David ætlar sér að stækka launatékka hans næsta sumar og hefur látið félög vita að hann vilji fá 5 milljónir punda í árslaun.

Framherjinn knái vill því fá tæpar 900 milljónir króna í sinn vasa ef hann á að skrifa undir hjá nýju félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Í gær

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær