fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Ísland í áhugaverðum riðli í Þjóðadeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 12:54

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verið í Þjóðadeildinni og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.

Ísland var í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn og verður í riðli með Frakklandi, Noregi og Sviss.

Ísland hefur mætt Frakklandi tólf sinnum. Ísland hefur unnið einu sinni, tveir leikið endað með jafntefli og 9 með sigri Frakklands.

Ísland og Noregur hafa mæst 15 sinnum. Þrír leikir hafa endað með sigri Íslands, þrír með jafntefli og Noregur hefur unnið níu leiki.

Ísland og Sviss hafa mæst níu sinnum. Ísland hefur unnið þrjá leiki, einn endað með jafntefli og Sviss unnið fimm leiki.

Keppnin verður leikin í febrúar, apríl og maí/júní landsliðsgluggunum, en Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern

Faðir Wirtz segir frá því hvernig Slot heillaði og erfiðu símtali í Bayern
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir

Koma upp um leynifundi stjórnenda Manchester United – Eru staddir á Íslandi til að reyna að finna lausnir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi

Skaginn staðfestir sölu á Oliver í næst efstu deild í Póllandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið

KA staðfestir komu Birnis – Gerir samning út tímabilið
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ

Besta deildin: Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi

Sjáðu stórbrotið mark Tryggva í Eistlandi
433Sport
Í gær

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Í gær

Valur komið í næstu umferð

Valur komið í næstu umferð