fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik – Einn lést samstundis og fimm slasaðir eftir að elding lenti á knattspyrnuvelli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 17:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn knattspyrnumaður lést í þegar elding lenti á miðjum velli í Perú, fimm eru slasaðir en málið vekur mikinn óhug.

Um var að ræða leik Juventud Bellavista og Familia Chocca í neðri deildum.

Þrumur og eldingar fóru af stað og ákvað dómari leiksins að fresta leiknum, þegar leikmenn voru að ganga af velli lenti ein elding á vellinum.

Einn leikmaður lést samstundis þegar eldingin lenti á honum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“