fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega hegðun goðsagnarinnar: Var ýtt aftur á bekkinn – Samningnum rift

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fluminese í Brasilíu hefur ákveðið að losa sig við goðsögnina Marcelo en þetta var staðfest í gær.

Um er að ræða 36 ára gamlan bakvörð sem er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid frá 2007 til 2022.

Marcelona hefur undanfarið ár leikið með Fluminese en hann stoppaði einnig stutt hjá Olympiakos 2022.

Fluminese ákvað að rifta samningi Marcelo eftir rifrildi hans og stjóra liðsins Mano Menezes.

Marcelo lét einhver óviðeigandi orð falla er Fluminese og Gremio áttust við en hann átti að koma við sögu undir lok leiks í viðureign sem endaði með 2-2 jafntefli.

Marcelo hafði engan áhuga á að koma inná í þessum leik og sýndi því lítinn áhuga sem varð til þess að Menezes ýtti leikmanninum aftur á varamannabekkinn.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin