fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, nýr stjóri Manchester United, vill fá leikmanninn Goevany Quenda til félagsins á næsta ári.

Frá þessu greinir portúgalski miðillinn A Bola en Quenda er afskaplega efnilegur og spilar með Sporting Lisbon.

Amorim er einmitt að koma til United frá Sporting en hann hefur störf þann 11. nóvember næstkomandi.

Quenda er 17 ára gamall sóknarmaður og spilar undir Amorim en hann hefur komið við sögu í 14 leikjum á tímabilinu og skorað tvö mörk.

Leikmaðurinn þykir gríðarlega efnilegur en hann er fæddur 2007 og á að baki tvo landsleiki fyrir U21 landslið Portúgals.

Quenda er talinn vera efstur á óskalista Amorim fyrir næsta ár enda um efnilegasta leikmann Sporting að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum