fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Segir Kára Árna á fullu að finna leikmenn fyrir næsta tímabil – Gæti Eiður Aron farið í Víking?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 12:18

Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason starfa saman hjá Víkingi Reykjavík / Mynd: Torg/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður segir að Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi sé fyrir löngu farin að skoða markaðinn.

Tómas er mikill Víkingur og hefur í mörg ár verið innsti koppur í búri í Víkinni.

„Ég veit sem er að yfirmaður knattspyrnumála er búin í langan tíma að undirbúa veturinn og silly season. Það þarf að styrkja liðið, það kæmi ekki á óvart ef 1-2 myndu skutla sér í mennskuna,“ sagði Tómas í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977.

Ari Sigurpálsson, Gísli Gottskálk Þórðarson og Danijel Dejan Djuric eru allt leikmenn sem gætu farið út. „Ef að þeir fara, það fer eftir því hversu margir fara hversu mikið verkefnið er.“

Rætt var um hvort Víkingur færi í það að sækja Eið Aron Sigurbjörnsson sem rifti samningi við Vestra á dögunum. Tómas taldi það ekki ólíklegt og sagði.

„Ég veit ekki hvort Jón Guðni hafi annað tímabil í sér, skrokkurinn hefur verið honum erfiður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun