fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Mjög áhugaverð tölfræði: Benóný skoraði 15 mörk gegn lélegri liðunum – Gylfi skoraði meira gegn þeim bestu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 10:30

Mynd/KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benóný Breki Andrésson framherji KR sem bætti markametið í efstu deild með 21 marki í sumar skoraði 15 af þessum mörkum gegn slakari liðum deildarinnar.

Það er Elfa Björk sem oft kemur með skemmtilega tölfræði úr Bestu deildinni sem tekur saman.

Benóný skoraði meðal annars ellefu m örk eftir að deildinni var skipt í tvennt þar sem KR var í hópi með slakari liðum deildarinnar.

Af þeim ellefu mörkum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Val í Bestu deildinni komu átta af þeim gegn betri liðum deildarinnar.

Þrír markahæstu leikmenn deildarinnar eiga það sameiginlegt að hafa raðað inn mörkum gegn slakari liðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun