fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Mjög áhugaverð tölfræði: Benóný skoraði 15 mörk gegn lélegri liðunum – Gylfi skoraði meira gegn þeim bestu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 10:30

Mynd/KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benóný Breki Andrésson framherji KR sem bætti markametið í efstu deild með 21 marki í sumar skoraði 15 af þessum mörkum gegn slakari liðum deildarinnar.

Það er Elfa Björk sem oft kemur með skemmtilega tölfræði úr Bestu deildinni sem tekur saman.

Benóný skoraði meðal annars ellefu m örk eftir að deildinni var skipt í tvennt þar sem KR var í hópi með slakari liðum deildarinnar.

Af þeim ellefu mörkum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Val í Bestu deildinni komu átta af þeim gegn betri liðum deildarinnar.

Þrír markahæstu leikmenn deildarinnar eiga það sameiginlegt að hafa raðað inn mörkum gegn slakari liðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar