fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gerrard ætlar að reyna að bjarga starfinu sínu í Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Al-Ettifaq í Sádí Arabíu veit að starf hans er í hættu eftir slæm úrslit hans undanfarið.

Talið er að forráðamenn Al-Ettifaq skoði það að reka Gerrard úr starfi.

Stuðningsmenn liðsins eru farnir að láta í sér heyra en Gerrard ætlar að reyna að snúa þessu við.

„Eftir síðustu úrslit þá er ég meðvitaður um það að stuðningsmenn eru ósáttir. Ég verð að taka þá ábyrgð að laga það,“ sagði Gerrard.

„Þetta er það sem ég ætla að gera, berjast og laga úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar