fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Gerrard ætlar að reyna að bjarga starfinu sínu í Sádí

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard stjóri Al-Ettifaq í Sádí Arabíu veit að starf hans er í hættu eftir slæm úrslit hans undanfarið.

Talið er að forráðamenn Al-Ettifaq skoði það að reka Gerrard úr starfi.

Stuðningsmenn liðsins eru farnir að láta í sér heyra en Gerrard ætlar að reyna að snúa þessu við.

„Eftir síðustu úrslit þá er ég meðvitaður um það að stuðningsmenn eru ósáttir. Ég verð að taka þá ábyrgð að laga það,“ sagði Gerrard.

„Þetta er það sem ég ætla að gera, berjast og laga úrslitin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea