fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Er þetta besta sending áratugarins? – ,,Tek undir það að hann sé bestur í deildinni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er mögulega besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag ef þú spyrð skosku goðsögnina Ally McCoist.

Palmer er leikmaður Chelsea á Englandi og hefur spilað glimrandi vel með liðinu undanfarin tvö ár.

Palmer spilaði mjög vel gegn Newcastle um síðustu helgi og bauð upp á bestu sendingu áratugarins að mati McCoist.

Palmer átti stórkostlega sendingu á Pedro Neto sem gaf boltann á Nicolas Jackson sem skoraði í 2-1 heimasigri.

,,Það er hægt að rökstyðja það að Cole Palmer sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði McCoist.

,,Sumir munu segja að hann sé sá besti og ég verð að taka undir þau ummæli. Hann bauð upp á bestu sendingu áratugarins gegn Newcastle.“

,,Um leið og boltinn fór í netið þá fékk ég símtal frá syni mínum og sagði nákvæmlega það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar