fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Er þetta besta sending áratugarins? – ,,Tek undir það að hann sé bestur í deildinni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er mögulega besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag ef þú spyrð skosku goðsögnina Ally McCoist.

Palmer er leikmaður Chelsea á Englandi og hefur spilað glimrandi vel með liðinu undanfarin tvö ár.

Palmer spilaði mjög vel gegn Newcastle um síðustu helgi og bauð upp á bestu sendingu áratugarins að mati McCoist.

Palmer átti stórkostlega sendingu á Pedro Neto sem gaf boltann á Nicolas Jackson sem skoraði í 2-1 heimasigri.

,,Það er hægt að rökstyðja það að Cole Palmer sé besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar,“ sagði McCoist.

,,Sumir munu segja að hann sé sá besti og ég verð að taka undir þau ummæli. Hann bauð upp á bestu sendingu áratugarins gegn Newcastle.“

,,Um leið og boltinn fór í netið þá fékk ég símtal frá syni mínum og sagði nákvæmlega það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun