fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Vilja fá Ramos til að leysa stjörnuna af

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus nálgast það að semja við goðsögnina Sergio Ramos en frá þessu greinir ítalski miðillinn Tuttosport.

Ramos er án félags þessa stundina en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Real Madrid.

Ramos yfirgaf Real fyrir nokkrum árum og samdi við Paris Saint-Germain og lék svo með Sevilla í eitt ár.

Gleison Bremer, varnarmaður Juventus, meiddist alvarlega á dögunum og verður frá í marga mánuði og er það ástæða áhuga ítalska liðsins.

Ramos hefur aldrei reynt fyrir sér í ítalska boltanum en hann er orðinn 38 ára gamall og er því svo sannarlega kominn á seinni ár ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer