fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Carragher veður í De Ligt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur hjá Sky Sports er lítið hrifin af frammistöðu Matthijs de Ligt eftir að hann kom til Manchester United.

Hollenski miðvörðurinn hefur verið í brasi eftir að hann kom til United frá FC Bayern í sumar.

De Ligt eins og fleiri leikmenn United voru í brasi gegn Porto í gær í Evrópudeildinni.

„United er mjög lélegt að verjast áhlaupum, það hefur alltaf verið þannig þegar liðið tapar boltanum,“ sagði Carragher.

„Hvar er De Ligt? Alltaf í fyrri hálfleik þá er De Ligt gjörsamlega út úr stöðu. Hann var keyptur fyrir mikla fjármuni.“

„Hann þarf því að fleygja sér í tæklingar og skilja sig eftir í vandræðum þar sem þú getur fengið gul eða rauð spjöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð