fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Segir frá manninum sem tókst að plata alla á samskiptamiðlum: Allt annar maður í vinnunni – ,,Pirraði mig þegar fólk féll fyrir þessu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 18:30

Abbey Clancy og Peter Crouch Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður liða eins og Liverpool, Tottenham og enska landsliðsins, hefur sagt frá ansi athyglisverðri sögu.

Crouch sagði söguna í hlaðvarpsþætti sínum ‘That Peter Crouch Podcast’ en hann ræddi þar um tíma sinn hjá Stoke.

Crouch segir að einn leikmaður Stoke á þessum tíma hafi tekist að plata stuðningsmenn liðsins á samfélagsmiðlum með því að birta myndir og myndbönd af sér á æfingum.

Þessi leikmaður er ekki nafngreindur en miðað við orð Crouch þá fékk hann ekki mikið að spila á þessum tíma.

,,Það var einn leikmaður Stoke sem var að plata stuðningsmenn félagsins og það pirraði mig verulega,“ sagði Crouch.

,,Hann var virkur á samskiptamiðlum og sást þar með einkaþjálfara fyrir utan æfiingasvæðið en þessi maður var ekki sá sami á æfingasvæðinu.“

,,Það sem pirraði mig mest er að fólkið féll fyrir þessu. Þau byrjuðu að spyrja sig: ‘Af hverju fær hann ekki að spila? Hann ætti að vera inná frekar en þessi og hinn.’

,,Leikmennirnir sem þau nefndu voru leikmenn sem lögðu sig fram á æfingum og stóðu sig ágætlega fyrir félagið. Þetta fór gríðarlega í taugarnar á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu