fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Segir frá manninum sem tókst að plata alla á samskiptamiðlum: Allt annar maður í vinnunni – ,,Pirraði mig þegar fólk féll fyrir þessu“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 18:30

Abbey Clancy og Peter Crouch Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Crouch, fyrrum leikmaður liða eins og Liverpool, Tottenham og enska landsliðsins, hefur sagt frá ansi athyglisverðri sögu.

Crouch sagði söguna í hlaðvarpsþætti sínum ‘That Peter Crouch Podcast’ en hann ræddi þar um tíma sinn hjá Stoke.

Crouch segir að einn leikmaður Stoke á þessum tíma hafi tekist að plata stuðningsmenn liðsins á samfélagsmiðlum með því að birta myndir og myndbönd af sér á æfingum.

Þessi leikmaður er ekki nafngreindur en miðað við orð Crouch þá fékk hann ekki mikið að spila á þessum tíma.

,,Það var einn leikmaður Stoke sem var að plata stuðningsmenn félagsins og það pirraði mig verulega,“ sagði Crouch.

,,Hann var virkur á samskiptamiðlum og sást þar með einkaþjálfara fyrir utan æfiingasvæðið en þessi maður var ekki sá sami á æfingasvæðinu.“

,,Það sem pirraði mig mest er að fólkið féll fyrir þessu. Þau byrjuðu að spyrja sig: ‘Af hverju fær hann ekki að spila? Hann ætti að vera inná frekar en þessi og hinn.’

,,Leikmennirnir sem þau nefndu voru leikmenn sem lögðu sig fram á æfingum og stóðu sig ágætlega fyrir félagið. Þetta fór gríðarlega í taugarnar á mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa