fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Baunar á blaðamenn: Segir þá ljúga og búa til sögur – ,,Þetta er allt kjaftæði“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran McKenna, stjóri Ipswich, segir að enskir miðlar séu að bulla og að hann sé ekki að reyna að losa miðjumanninn Kalvin Phillips.

Phillips er í láni hjá Ipswich frá Manchester City en hefur ekki verið upp á sitt besta á þessu tímabili.

Phillips fékk nánast engar mínútur hjá City eftir komu frá Leeds og ákvað að færa sig yfir til Ipswich í sumar.

Enskir miðlar vilja meina að Ipswich vilji senda Philips aftur til Manchester í janúar en McKenna þvertekur fyrir þær sögusagnir.

,,Hvað get ég sagt um þessar sögusagnir? Þetta er allt kjaftæði,“ sagði McKenna við blaðamenn.

,,Það er hægt að skrifa eitthvað og það verður að einhverri sögu, algjört bull. Við höfum ekki átt neinar samræður eins og þessar. Hann spilaði vel um helgina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári