fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Perez setur vélarnar í botn og vill Xabi Alonso næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez forseti Real Madrid er sagður vera farin að setja allt á fullt til þess að Xabi Alonso taki við liðinu næsta sumar.

Carlo Ancelotti er með samning til 2026 en Perez er sagður vera farin að huga að breytingum.

Xabi Alonso er fyrrum leikmaður félagsins en hann fékk boð um að taka við Liverpool og Bayern en afþakkaði það.

Alonso ætlar sér hins vegar að fara frá Leverkusen næsta sumar og veit Perez af því.

Real Madrid tapaði 0-4 gegn Barcelona um helgina og ýtir það undir þessar sögur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak

Romano búinn að smella ‘Here we go’ á skipti Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“

Hallgrímur sakar Garðbæinga um að beita bellibrögðum – „Mér finnst það til skammar“